1960
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Efnisyfirlit |
[breyta] Helstu atburðir
- 29. febrúar - jarðskjálfti i Agadir, Marokkó.
- 27. apríl - Tógó fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
- 22. maí - jarðskjálfti í Valdivia, Chile.
- 30. júní - Austur-Kongó fékk sjálfstæði frá Belgíu.
- 1. júlí - Sómalía fékk sjálfstæði.
- 1. ágúst - Benín fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
- 3. ágúst - Níger fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
- 5. ágúst - Burkina Faso fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
- 11. ágúst - Tsjad fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
- 15. ágúst - Vestur-Kongó fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
- 17. ágúst - Gabon fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
- 1. október - Nígería fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
- 28. nóvember - Máritanía fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
[breyta] Fædd
- 4. janúar - Michael Stipe, bandarískur söngvari.
- 15. apríl - Filippus, hertoginn af Brabant.
- 26. apríl - Roger Andrew Taylor, breskur trommari (Duran Duran).
- 28. apríl- Jón Páll Sigmarsson, íslenskur kraftlyftingamaður (d. 1993).
- 28. apríl - Ian Rankin, skoskur rithöfundur.
- 10. maí - Bono, írskur tónlistarmaður (U2).
- 7. ágúst - David Duchovny, bandarískur leikari.
- 10. ágúst - Antonio Banderas, leikari.
- 17. ágúst - Sean Penn, bandarískur leikari.
- 25. ágúst - Jonas Gahr Støre, norskur stjórnmálamaður.
- 9. september - Hugh Grant, breskur leikari.
- 10. september - Colin Firth, breskur leikari.
- 30. október - Diego Maradona, argentínskur knattspyrnumaður.
- 5. nóvember - Tilda Swinton, bresk leikkona.
- 3. desember - Julianne Moore, bandarísk leikkona.
- 10. desember - Kenneth Branagh, leikari.
[breyta] Dáin
- 4. janúar - Albert Camus, franskur rithöfundur (f. 1913).
- 14. janúar - Ralph Chubb, breskt skáld og listamaður (f. 1892).
- 3. febrúar - Fred Buscaglione, ítalskur tónlistarmaður (f. 1921).
- 16. nóvember - Clark Gable, bandarískur leikari (f. 1901).