1964
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 20. janúar - Meet the Beatles, önnur breiðskífa Bítlanna, kom út í Bandaríkjunum.
- 13. mars - Sextíu þjóðþekktir einstaklingar sendu frá sér áskorun til íslenskra stjórnvalda um að takmarka sjónvarpsútsendingar Kanasjónvarpsins.
- 6. júlí - Malaví hlaut sjálfstæði frá Bretlandi.
- 21. september - Malta fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 24. apríl - Gerhard Domagk, þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1895).
- 3. júní - Frans Eemil Sillanpää, finnskur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1888).
- 31. desember - Ólafur Thors, stjórnmálamaður.