1962
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
- 11. ágúst - Bragi Ólafsson rithöfundur og skáld.
- 27. ágúst - Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón), skáld.
Dáin
- 26. ágúst - Helga Sigurðardóttir, skólastjóri Húsmæðrakennaraskóla Íslands og matreiðslubókahöfundur (f. 1904).
[breyta] Erlendis
Fædd
- 21. febrúar - Chuck Palahniuk, bandarískur rithöfundur
- 6. febrúar - Axl Rose, bandarískur tónlistarmaður
- 2. mars - Jon Bon Jovi, bandarískur tónlistarmaður
- 8. apríl - Izzy Stradlin, bandarískur tónlistarmaður
- 14. maí - C.C. Deville, bandarískur tónlistarmaður (Poison)
- 20. ágúst - Phil Lynott, írskur rokksöngvari
- 3. október - Thomas Bass Lee/Tommy Lee, grísk-velskur tónlistarmaður
Dáin
- 6. júlí - William Faulkner, bandarískur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1897).
- 5. ágúst - Marilyn Monroe, leikkona (f. 1926)
- 9. ágúst - Hermann Hesse, þýskur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1877).
- 18. nóvember - Niels Bohr, danskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1885).