Tsjad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jumhuriyat Tashad
République du Tchad
Fáni Tsjad Skjaldarmerki Tsjad
Fáni Tsjad Skjaldarmerki Tsjad
Kjörorð: Unité - Travail - Progrès
(franska: Eining - vinna - framfarir)
LocationChad.png
Opinbert tungumál franska, arabíska
Höfuðborg N'Djamena
Forseti Idriss Déby
Forsætisráðherra Emmanuel Nadingar
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
20. sæti
1.284.000 km²
1,9%
Mannfjöldi


 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar

82. sæti


9.253.493
7,2/km²

Sjálfstæði


 - Núverandi stjórn
 - Stjórnarskrá

11. ágúst 1960
2. desember 1990
31. mars 1996

Gjaldmiðill CFA-franki (XAF)
Tímabelti UTC +1
Þjóðsöngur La Tchadienne
Þjóðarlén .td
Alþjóðlegur símakóði 235

Tsjad (arabíska: تشاد , Tašād; franska: Tchad) er landlukt land í Mið-Afríku. Það á landamæri að Líbýu í norðri, Súdan í austri, Mið-Afríkulýðveldinu í suðri, Kamerún og Nígeríu í suðvestri og Níger í vestri. Landið er að stærstum hluta í Saharaeyðimörkinni. Í norðurhluta þess er Tíbestí-fjallgarðurinn, stærsti fjallgarður Sahara. Nafn landsins er dregið af nafni Tsjadvatns.

kort af afríku  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tenglar
Nafnrými

Útgáfur
Aðgerðir
Flakk
Verkfæri
Á öðrum tungumálum