1949
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 13. janúar - Milli fjalls og fjöru, fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd, frumsýnd.
- 30. mars - Óeirðir brutust út á Austurvelli er Alþingi kaus um þingsályktunartillögu um hvort Ísland ætti að ganga í NATO.
- 23. - 24. október - Alþingiskosningar haldnar.
Fædd
- 21. janúar - Kristín Marja Baldursdóttir, rithöfundur.
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 12. janúar - Murakami Haruki, japanskur rithöfundur.
- 24. januar - John Belushi, bandarískur leikari (d. 1982).
- 11. april - Bernd Eichinger, þýskur leikstjóri (d. 2011).
- 9. mai - Billy Joel, bandarískur söngvari og leikari.
- 18. juni - Lech Kaczynski, forseti Póllands (d. 2010).
- 22. juni - Meryl Streep, bandarísk leikkona.
- 31. agust - Richard Gere, bandarískur leikari.
- 9. september - Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu.
- 23. september - Bruce Springsteen, bandarískur söngvari.
- 21. oktober - Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels.
- 12. desember - Marc Ravalomanana, fyrrum forseti Madagaskar.
- 25. desember - Sissy Spacek, bandarísk leikkona.
Dáin