2002
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 2002 (MMII) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á þriðjudegi.
[breyta] Á Íslandi
- 25. apríl - Leikbraut og rennibraut voru opnaðar við Grafarvogslaug.
- 8. júní - Íslensk stjórnvöld meinuðu meðlimum Falun Gong-hreyfingarinnar um landvistarleyfi af ótta við mótmæli.
Fædd
Dáin
Atburðir Grænumýrartunga í Hrútafirði brann
[breyta] Erlendis
Fædd
Dáin
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Raymond Davis Jr., Masatoshi Koshiba, Riccardo Giacconi
- Efnafræði - John B. Fenn, Koichi Tanaka, Kurt Wüthrich og rannsóknastofnunin Scripps
- Læknisfræði - Sydney Brenner, H. Robert Horvitz, John E. Sulston
- Bókmenntir - Imre Kertész
- Friðarverðlaun - Jimmy Carter
- Hagfræði - Daniel Kahneman, Vernon L. Smith