1982
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- febrúar - Kaupþing banki hf. stofnaður
- 27. maí - Davíð Oddsson tók við starfi borgarstjóra Reykjavíkur af Agli Skúla Ingibergssyni.
- haust - Anima, félag sálfræðinema við Háskóla Íslands var stofnað.
Fædd
- 29. júní - Guðmundur Eggert Stephensen, borðtenniskappi.
- 28. júlí - Ágústa Eva Erlendsdóttir, einnig þekkt sem Silvía Nótt.
Dáin
- 14. september: Kristján Eldjárn, 3. forseti Íslands (f. 1916)
[breyta] Erlendis
- 1. janúar - Bandaríska fréttastöðin CNN hóf útsendingar.
- 2. apríl - Argentína ræðst inn í Falklandseyjar.
- 30. maí - Spánn varð sextándi meðlimur NATÓ og fyrsta ríkið til að gerast meðlimur síðan Vestur-Þýskaland gekk í NATÓ árið 1955.
- 6. júní - Ísrael réðst inn í Líbanon.
- 14. júní - Friður náðist í Falklandseyjastríðinu.
- 1. október - Helmut Kohl tók við embætti kanslara Vestur-Þýskalands.
Fædd
- 30. apríl - Kirsten Dunst, leikkona
- 21. júní - Vilhjálmur Bretaprins
Dáin
- 2. mars - Philip K. Dick, vísindaskáldsagnahöfundur
- 5. mars - John Belushi, leikari
- 6. mars - Ayn Rand, rithöfundur
- 10. nóvember - Leonid Brezhnev, stjórnmálamaður (f. 1906)