1990
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árið 1990 (MCMXC) byrjaði á mánudegi.
Lokaár Kalda-stríðsins er ýmist talið vera 1990 eða 1991.
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Haust - Sinfóníuhljómsveit áhugamanna stofnuð.
- Samskip stofnuð.
Fædd
- 4. febrúar - Karen Knútsdóttir, íslensk handknattleikskona.
- 30. mars - Stella Sigurðardóttir, íslensk handknattleikskona.
Dáin
- 2. maí - Sigursveinn D. Kristinsson, tónskáld (f. 1911).
- 1. september - Geir Hallgrímsson, stjórnmálamaður.
[breyta] Erlendis
- 2. ágúst - Írak ræðst inn í Kúveit.
- 3. október - Endursameining Þýskalands (Wiedervereinigung). Þýska alþýðulýðveldið lagt niður og sameinað Sambandslýðveldinu Þýskalandi.
Fædd
Dáin
- 21. janúar - Mariano Rumor, ítalskur stjórnmálamaður og fyrrum forseti Ítalíu (f. 1915)
- 15. apríl - Greta Garbo, leikkona (f. 1905)
- 30. september - Patrick White, ástralskur rithofundur (f. 1912)