1992
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 16. janúar - Borgarastyrjöldinni í El Salvador sem staðið hafði í tólf ár lauk með friðarsamningum í Mexíkóborg.
- 4. febrúar - Framkvæmdanefnd um einkavæðingu var skipuð af fulltrúum þriggja ráðuneyta. Formaður nefndarinnar var Hreinn Loftsson aðstoðarmaður forsætisráðherra. Fyrsta einkavæðingin sem hún réðist í var sala á hlutum ríkisins í Prentsmiðjunni Gutenberg.
- 8. febrúar - Vetrarólympíuleikarnir voru settir í Albertville í Frakklandi
- 5. apríl - Bosnía-Hersegóvína lýsti yfir sjálfstæði eftir þjóðaratkvæðagreiðslu.
- 29. apríl - Kynþáttaóeirðir hófust í Los Angeles.
- 25. júlí - Ólympíuleikar voru settir í Barselóna á Spáni.
- 3. nóvember - William Jefferson Clinton (Bill Clinton) náði kjöri sem forseti Bandaríkjanna.
[breyta] Ódagsettir atburðir
- Jón Aðalsteinn Jónsson sá um endurútgáfu orðabókarinnar Lexicon Islandico-Latino-Danicum.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 30. janúar - Nanna Ólafsdóttir, íslenskur sagnfræðingur (f. 1915).
- 23. mars - Friedrich A. von Hayek, austurrísk-breskur hagfræðingur, stjórnmálaheimspekingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1899).
- 9. júlí - Óli Kr. Sigurðsson, forstjóri Olís.
- 13. október - Haukur Morthens, íslenskur söngvari (f. 1924).