Heildartala yfir síðuflettingar
miðvikudagur, 24. júní 2009
Greek Square tilbúið!
föstudagur, 19. júní 2009
Smáteppi á leiðinni
mánudagur, 15. júní 2009
föstudagur, 12. júní 2009
Japanskur dúkur
sunnudagur, 7. júní 2009
fimmtudagur, 4. júní 2009
Hin taskan
Nú ætla ég að sýna tösku, sem ég saumaði í jólafríinu árið 2007.
Hún er saumuð með svokallaðri "japansk bretteteknik" eða japanskri brotaðferð. Þegar ég sá þessa uppskrift á netinu varð ég að sauma eftir henni. Ljósa efnið er hör, en það bláa er batiklitað bómullarefni. Taskan er alfarið handsaumuð, nema ég festi böndin á töskuna í saumavél.
Taskan er í stöðugri notkun, því ég nota hana undir sunddótið mitt.
Ekki þarf að fóðra töskuna, því allur frágangur gerist um leið og hver bútur er tilbúinn.
Hér er uppskriftin.
þriðjudagur, 2. júní 2009
Meira um kjólinn
Í athugasemdunum er ég spurð að því hvernig ég hafi gengið frá hálsmálinu og ermunum á Egg kjólnum. Í Föndru fást teygjubönd til að setja á kanta á flíkum, í mörgum litum, og setti ég það á hjá mér. Ég fékk góðar leiðbeiningar í versluninni um hvernig best væri að gera það. Takk, Íris, fyrir að lesa bloggið, og ég vona að þetta komi að gagni.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)